2015/06/04
Nýlegar fréttir

Myndbönd

Raheem Sterling telur Wayne Rooney geta kennt sér ýmislegt

Sterling

Framundan eru leikir enska landsliðsins gegn Noregi og Sviss og var haldinn blaðamannafundur þess efnis í dag. Leikmenn Liverpool, Raheem Sterling og Jordan Henderson, sátu m.a. fyrir svörum og sagði Sterling að leikmaður Manchester United og fyrirliði enska landsliðsins, Wayne Rooney, gæti kennt sér ýmislegt en Rooney er með reyndari mönnum landsliðsins á meðan Sterling sem er að taka sín ... Read More »