2017/08/19
Nýlegar fréttir
Chelsea bauð 118 milljónir punda í Lionel Messi

Chelsea bauð 118 milljónir punda í Lionel Messi

Eigandi Chelsea, Roman Abramovich, bauð risa fjárhæðir í leikmann Barcelona, Lionel Messi, til að fá hann til að koma til London.

Samkvæmt TV3 bauð Chelsea 118 milljónir punda í Messi í sumar.

Tilboðinu var hafnað af Barcelona og skrifaði Messi stuttu síðar undir nýjan samning hjá félaginu sem gildir til ársins 2018.

Chelsea græddi 80 milljónir punda á síðasta félagaskiptaglugga sem hefði gert félaginu kleyft að klára kaupin ef þau hefðu verið samþykkt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>