2016/08/05
Nýlegar fréttir
Real Madrid segir Cristiano Ronaldo ekki á leiðinni til Manchester United

Real Madrid segir Cristiano Ronaldo ekki á leiðinni til Manchester United

Knattspyrnustjóri Real Madrid, Carlo Ancelotti, segir leikmann félagsins, Cristiano Ronaldo, ekki vera á leiðinni frá félaginu í nánustu framtíð.

Ronaldo hefur verið orðaður við Manchester United af breskum fjölmiðlum að undanförnu.

“Ég get ekki ímyndað mér Madrid án Ronaldo,” sagði Ancelotti. “Þessi orðrómur er fáránlegur.”

“Hann er mjög ánægður hjá Madrid og félagið og stuðningsmenn þess eru ánægðir með Cristiano.”

Samningur Ronaldo við Madrid rennur út árið 2018.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>