2018/09/09
Nýlegar fréttir
Slúðurhornið – David Moyes hefur áhuga á að taka við Newcastle United

Slúðurhornið – David Moyes hefur áhuga á að taka við Newcastle United

Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, David Moyes, fylgist með stöðu mála hjá Newcastle United.

Samkvæmt Daily Star er Moyes líklegastur til að taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Newcastle fari svo að Alan Pardew verði látinn fara.

Newcastle tapaði enn einum leiknum í gærkvöldi og hvetja stuðningsmenn félagsins eigandann Mike Ashley til að segja Pardew upp störfum.

Moyes vill snúa aftur í úrvalsdeildina en United sagði honum upp störfum í apríl á þessu ári eftir hörmulegt gengi liðsins.

Talið er að Moyes vilji taka við Newcastle þrátt fyrir slæma byrjun félagsins á tímabilinu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>